Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu lýstar þjóðareign?

Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu lýstar þjóðareign?

Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu lýstar þjóðareign?

Points

Það að eitthvað sé seljanlegt þýðir ekki að því sem best komið selt. Vissir hlutir eiga ekki bara að vera í ríkiseign, heldur í eign þjóðarinnar, sem ríkið getur ekki selt. Þingvellir eru dæmi um það. Auðlindir, sem eru það dýrmætasta sem við eigum sem þjóð, á að vera sameiginleg eign okkar um ókomna tíð.

Telur þú Matthías, að þjóðareignin auki fæðuöryggi eða dragi úr því ?

Við gerum stundum sömu mistökin aftur , hefur ekki þjóðareign td einhvað með fæðuörigi að gera

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information